Glæsilegt Veiðihús

Gisting í glæsilegu veiðihúsi fylgir með veiðileyfunum sem ná yfir nótt. Nýja veiðihúsið er staðsett við sumarbústaðarlandið neðan við þverá á vegi 8852. Húsið er með 4 tveggja manna herbergjum sem öll eru með sér baðherbergi úti er pallur og heitur pottur. Möguleiki er að fá uppábúið fyrir 3.500 kr og einnig er hægt að panta þrif og er gjaldið fyrir það 20.000 kr. Bæði þrif og uppábúið þarf að panta með fyrirvara.
Í apríl eru seldir heilir dagar frá morgni til kvölds og gisting fylgir ekki með.

Close Menu